Að fá sér sérsaumuð föt er draumi líkast.
Það eru fáar tilfinningar betri en þegar þú smellpassar í nýju sérsaumuðu fötin, hvort sem það eru jakkaföt eða skyrta.