VELKOMIN Á SÉRSAUMSSÍÐU HERRAGARÐSINS
Sérsaumur
SKYRTUR
Njóttu þess að eiga sérsaumaða skyrtu sem fellur einstaklega vel að líkamslögun þinni.
Veldu litinn, hnappagötin, hnappanna og fleiri smáatriði eftir eigin höfði.
Skapaðu þína eigin skyrtu. Við látum sérsauma Stenströms skyrtur á þig.