VELKOMIN Á SÉRSAUMSSÍÐU HERRAGARÐSINS
Herragarðurinn
SÉRSAUMSDAGAR
Þann 30. og 31. mars nk. koma yfirklæðskerar Herragarðsins til okkar í Kringluna.
Michael Rönna frá Stenströms og Beau Van Gils umsjónamaður Herragarðs-sérsaums. Boðið verður upp á mælingar á jakkafötum, stökum jökkum, buxum og skyrtum.
Að því tilefni bjóðum við 20% afslátt af öllum sérsaumi.