VELKOMIN Á SÉRSAUMSSÍÐU HERRAGARÐSINS
Herragarðurinn
Sand
Hönnunin hjá hinu danska SAND tískhúsi er drifin áfram af ástríðu, skapandi hugsun og nýsköpun. Það sem hófst „in the 80 ́s“ sem spennandi ævintýri með nýtt fatamerki hefur vaxið upp í alþjóðlegt tískumerki. Svalt útlit með skandinavísku yfirbragði og góðri blöndu af suður evrópskum þokka sem er í senn ögrandi og fágaður – SAND leggur áherslu á fatnað fyrir heimsborgara, í leik, starfi og lífi.