VELKOMIN Á SÉRSAUMSSÍÐU HERRAGARÐSINS
Sérsaumur
JAKKAFÖT
Sérstaðan liggur í smáatriðunum. Þú getur valið úr fjölbreyttu úrvali efna frá öllum frægustu vefurum í heimi. Valið þér fóður og tölur sem passa við fötin og skóna. Þú getur sett annan lit á hnappagötin, undir kragann og skrifað nafnið þitt innan í jakkann og undir kragann. Þetta er eitt af því sem gerir sérsauminn sérstakann.
Allt þetta og miklu meira í sérsaumi hjá Herragarðinum.