VELKOMIN Á SÉRSAUMSSÍÐU HERRAGARÐSINS
sérsaumur
FRAKKAR
Ein af skyldueignum hvers manns í fataskápinn er fallegur frakki. Hann verður að passa eins vel og jakkaföt og úr réttu efni fyrir þá notkun sem hann er ætlaður í. Við bjóðum upp á sérsaum í frökkum og þú getur valið úr ullarefnum sem henta fyrir daglega notkun eða sparifrakka úr kasmír.