VELKOMIN Á SÉRSAUMSSÍÐU HERRAGARÐSINS

Herragarðurinn
Eterna
Þetta þýska merki framleiðir skyrtur úr náttúrulegum efnum í mörgum sniðum sem ekki þarf að strauja. Íslendingar hafa í gegnum árin bundist tryggðarböndum við þessar skyrtur enda er fátt betra en góð straufrí skyrta. Létt efni tryggja þægindin og allir ættu að finna snið sér við hæfi.
Fæst í Kringlunni og Smáralind









