VELKOMIN Á SÉRSAUMSSÍÐU HERRAGARÐSINS
Herragarðurinn
Emporio Armani
Giorgio Armani breytti því hvernig karlmaður klæðist jakkafötum. Hann reif úr þeim þeim óþarfan og umbreytti heim tískunnar. Það hefur enginn haft eins mikil áhrif á hönnun og snið eins og herra Armani. Hann trónir á toppnum með sýn sinni og hönnun frá stórborginni Mílanó.