CARUSO - SÉRSAUMUR

12. - 13. MARS

Caruso er það sem við kjósum að kalla toppinn þegar það kemur að sérsaumi á Íslandi.

Dagana 12. og 13. mars mun Gianluca mæta frá Ítalíu til þess að mæla viðskiptavini okkar og hjálpa þeim að velja falleg efni. Gianluca er einungis hér í 2 daga sem gerir það að verkum að færri komast að en vilja.

Gianluca vill taka sinn tíma fyrir hvern og einn Caruso kúnna til að það sé allt upp á 10. Þegar þú bókar tíma í sérsaum fyrir Caruso þá er nauðslynlegt að hafa samband við okkur í gegnum síma.

Ef það er eitthvað sem þú villt athuga með eða spurjast um ekki hika þá að hafa samband hér fyrir neðan eða í síma 568-9234

Herragarðurinn Sérsaumur

105 Kringlan
10. Hæð - Stóri Turn

Mán - Fös / 10:00 - 18:30