VELKOMIN Á SÉRSAUMSSÍÐU HERRAGARÐSINS
Sérsaumur
STAKAR BUXUR
Oft gleymist að vanda valið þegar kemur að stökum buxum. Þær þurfa að sitja í réttri hæð og passa vel við jakkann þinn. Sérsaumaðar buxur úr bómul eru frábærar fyrir daglega notkun og vandaðar ullarbuxur geta verið jafn mikilvægar og jakkinn þinn til að toppa útlitið. Við bjóðum upp á ótal möguleika í vali á stökum buxum í sérsaumnum okkar.














