VELKOMIN Á SÉRSAUMSSÍÐU HERRAGARÐSINS

Herragarðurinn
Barker
Handsaumað er engu öðru líkt. Barker frá Northampton í Englandi er fyrirtæki sem gerir engar málamiðlanir í handbragði. Allir skór eru handsaumaðir og það er engu líkt að eiga skó sem maður veit að skósmiðurinn er búinn að eiga við í lengri tíma. Með réttri meðferð eru Barker skór ævilöng fjárfesting. Barker skór eru undirstaðan á þínu útliti.
Fæst í Kringlunni







