VELKOMIN Á SÉRSAUMSSÍÐU HERRAGARÐSINS
SÉRSAUMUR
GALLABUXUR
Við bjóðum upp á sérsaum á gallabuxum frá efnisframleiðandum Candiani á Ítalíu. Þú velur litinn, hversu þvegnar þú vilt hafa þær og öll smáatriði eins og tölur og lit á saum. Fallegar gallabuxur eru staðalbúnaður við stakan jakka og þurfa að passa vel.
Komdu og prófaðu lúxus gallaefni frá Ítalíu.