VELKOMIN Á SÉRSAUMSSÍÐU HERRAGARÐSINS
Herragarðurinn
Belstaff
Belstaff er alþjóðlegt tískumerki sem byggir á Breskum grunni. Ímynd Belstaff yfirhafnar er innblásinn af ævintýramennsku í bland við lúxus. Fyrirtæki var stofnaði árið 1924 í Stoke-on-Trent á ENglandi og voru fyrstir að gera vaxjakka sem hrindir frá sér vatni. Í gegnum árin hafa mörg mikilmenn klæðst Belstaff jakka eins og T.E. Lawrence, Amelia Earhart, Che Guevara og stjörnur nútímans eins og, David Beckham, Ewan McGregor, Jemma Kidd, Sarah Jessica Parker svo einhverjir séu nefndir. Borgarlífið og sveitalífið sameinast í Belstaff flíkinni. Belstaff er lífstilsmerki sem við erum stoltir upp á bjóða í verslunum okkar.